Um daginn var ég í skólaferðalagi í Berlín. Það var mjög stíf dagskrá og mikið skoðað eins og Berlínarmúrinn og margt fleira, semsagt bara mjög fínnt og fróðlegt. Ég var svo rosalega heppin að eiga afmæli í ferðini og var sungið fyrir mig á íslensku, sænsku og frönsku.
Flokkur: Bloggar | 13.10.2006 | 16:30 (breytt kl. 17:18) | Facebook
Tenglar
Skólarnir mínir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Hejsan skvís, þetta er ofsalega flott síða moste jag faktiskt segja. Mig langar ofsalega til Berlín eftir að skoða myndirnar, greinilega mjög flott þarna. Bestu kveðjur frá Gautaborg
Margrét (IP-tala skráð) 15.10.2006 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.