Jæja bara fyrsta árið alveg að verða búið, þetta er ekki lengi að líða og ég sem er svo ekkert búin að ákveða hvað ég er að fara að gera í sumar. Ég verð allavega í fríi, svo ef ég get fundið eitthvað efni ætla ég að reyna að byrja á lokaritgerðinni í ágúst (ef þú ert með tillögu endilega láttu mig vita). Núna er ég bara að gera verkefni og skrifa ritgerðir og hafa það gott að búa í landi þar sem stundum er gott veður, var t.d. á ströndinni í dag í 20°C, mjög fínt. Á svona dögum hefur maður engan áhuga á að koma aftur til Íslands. Ég óska svo öllum til hamingju sem eru að útskrifast þessa dagana, sérstaklega Eyjólfi, Tinnu og Hörpu, en þau eru öll að útskrifast stúdent um helgina.
Flokkur: Bloggar | 25.5.2007 | 17:48 (breytt 27.5.2007 kl. 19:12) | Facebook
Tenglar
Skólarnir mínir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.